Cart 0

Skilmálar

Fánapokar.is – skilmálar

Allar vörur sem pantaðar eru í vefverslun eru afgreiddar 3-5 virkum dögum eftir að pöntun hefur verið afgreidd. Vörur sem eru sérstaklega framleiddar fyrir viðskiptavini gætu tekið lengri tíma.

Hægt er að fá vörur sendar með pósti eða sækja þær á vinnustofuna eftir samkomulagi.

Hægt er að greiða með með Paypal eða millifær á reikning

– Ef valin er millifærsla er nauðsynlegt að heildarupphæðin sé greidd inn á reikninginn sem gefinn er upp innan klukkustundar frá því að pöntunin er staðfest, annars fellur hún niður. Pöntun er afgreidd þegar hún hefur verið greidd. Sé vara ekki greidd innan tveggja daga frá pöntun er pöntuninni sjálfkrafa eytt út.

Hægt er að skila vörum innan 14 daga frá kaupum. Vara þarf að vera í upprunalegu ástandi, ónotuð og framvísa þarf greiðsukvittun. Ekki er hægt að skila vörum sem eru sérframleiddar samkvæmt sérpöntun.

Ef vöru er skilað þarf kaupandi að greiða sendingarkostnað. Innleggsnóta fæst í staðinn fyrir þá upphæð sem varan kostaði. Vöruverð er birt með fyrirvara um myntbreytingar eða prentvillur. Vöruverð getur breyst fyrirvaralaust.

Skilmálarnir teljast samþykktir af hálfu viðskiptavinar þegar viðskipti hafa átt sér stað á milli kaupanda og seljanda.

Ef upp koma spurningar endila hafið samband í gengum snadraehf@gmail.com