Cart 0

Um okkur

Fánapokar er enduvinnsluverkefni sem Sandra Borg Bjarnadóttir setti af stað með Fánasmiðjunni á Ísafirði árið 2012.

Hugmyndin er að nýta efni sem fellur til við framleiðslu fána og búa til úr því fjölnota poka. Þannig er verið að nota "rusl" úr einni framleiðslu sem hráefni í vöru sem hefur mikið notagildi í daglegu lífi.

Pokarnir eru framleiddir í litlu magni í einu og úrval lita fer eftir því hvaða efni við fáum frá Fánasmiðjunni hverju sinni. Þar af leiðandi eru engir tveir pokar eins. 

Fyrirspurnir: snadraehf@gmail.com

Í augnablikinu er einungis hægt að greiða með millifærslu, reikningsnúmerið  er 0537-14-401606, kt. 560414-1880, endilega sendið staðfestingu um millifærslu á snadraehf@gmail.com